Þá höfum við það.
Það er opinber skoðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins að braskvæðing Íslands – einkavæðing bankanna – hafi verið rótin að hruninu.
Þetta segir sjálfur framkvæmdastjóri AGS. Skýrara getur það ekki verið.
Sjálfsagt verður reynt að kokka upp aðrar skýringar til heimabrúks, en þetta er það sem álíta úti í hinum stóra heimi.