Aðalsteinn Hákonarson endurskoðandi skrifar í Tíund, rit ríkisskattstjóra, undir yfirskriftinni Skuldauppgjör í skjaldborgum.
Þarna stendur meðal annars:
„Um þessar mundir ber mikið á aðilum sem kenna sig við skjaldborg heimilanna. Þeir boða t.d. skattfrjálsar niðurfellingar á skuldum einstaklinga og jafnvel lögaðila. Þegar betur er að gáð verður ekki betur séð en að þeir sem njóti mest skjóls í þessum tillögum séu sjálftöku og óreiðumenn sem kenndir voru við útrásina.“
Greinin er hér, í pdf-skjali: