fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Það þarf ný lög um hlutafélög

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. nóvember 2009 06:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Steinsson skrifar um ónýt hlutafélagalög á Íslandi og lélega vernd fyrir minni hluthafa:

„Á Íslandi voru viðskipti tengdra aðila daglegt brauð á síðustu árum. Mál þar sem augljósir hagsmunaárekstar voru til staðar og stjórnendur högnuðust á kostnað annarra hluthafa töpuðust fyrir rétti (Baugsmálið). Og mörg önnur fóru aldrei fyrir rétt þar sem þau hefðu líklegast einnig tapast. Það var svo gott sem löglegt að stela frá smærri hluthöfum (lesist lífeyrissjóðum) á Íslandi á síðustu árum.

Það er því ekki nema von að hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi sé í molum. Engar líkur eru til þess að á Íslandi rísi aftur upp öflugur markaðsbúskapur nema ný hlutafélagalög verði sett sem veita smærri hluthöfum þolanlega vernd. Við eigum að líta til Bretlands hvað þetta varðar.“

Greinin er í heild sinni á Deiglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með