fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Kaliforníudraumar

Egill Helgason
Mánudaginn 9. nóvember 2009 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

800px-European_wasp_white_bgVið Kári fórum í litla fjallgöngu hérna í gær. Gengum upp í gljúfur sem er í bak við húsið þar sem við dveljum. Við erum stödd í Santa Monica.

Eins og Kári sagði við vini okkar:

„We are going to klifr this mountain.“

Við vorum ekki komnir langt upp þegar Kári hrópaði að eitthvað hefði stungið sig og fór að gráta.

Ég spurði drenginn hvort hann hefði ekki bara rekið sig í netlu eða það sem við köllum stingublóm.

Við hörfuðum niður hlíðina og þá fann ég eitthvað í hárinu á mér og svo þéttingsfastan sársauka í hakkanum.

En þegar ég leit á Kára sá ég að hann umkringdur geitungum og á harðahlaupum niður brekkuna. Síðustu flugurnar hristust ekki úr fötunum á honum fyrr en við vorum komnir inn í hús.

Fór samt betur en á horfðist, ég var bara stunginn einu sinni, Kári tvisvar, í fingurinn og hnéð. Og nú erum við að skoða kvikindin sem réðust á okkur á netinu, fólkið hérna kallar þau yellow jackets.

Annars á ég afmæli í dag, klukkan er bara hálf sjö að staðartíma og ég ætla helst að vera í svona fílíng í dag:

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=dN3GbF9Bx6E&feature=related]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með