fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Eyjan

Meira um barnalánin

Egill Helgason
Mánudaginn 2. nóvember 2009 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Mósesdóttir sagði í Silfri Egils í gær að sér þætti eðlilegt að barnalán Glitnis vegna stofnfjárkaupa í Byr yrðu rannsökuð sem sakamál.

Í frétt Ríkisútvarpsins í hádeginu kemur fram að yngsta barnið sem „tók“ slíkt lán var eins árs.

Það er ekki hægt að sækja lánin til foreldranna, og kannski er ekki heldur hægt að höfða mál á hendur þeim. Þá er ekki annað eftir en bankinn, einhverjir innan hans hljóta að vera ábyrgir.

Í frétt í DV í dag kemur líka í ljós að foreldrarnir sjá ekki eftir þessu.

Eitt foreldrið segir að það sé „ákaflega freistandi að taka slík lán“.

Nú höfum við nokkuð mörg dæmi um fólk sem „gengur eins langt“ og kerfið leyfir: kúlúlán. peningamarkaðssjóði, stöðutökur gegn krónunni, Icesave, barnalán – græðgi og aftur græðgi, samfélag sem er helsjúkt af græðgi.

Jú, það er hugsanlegt að þetta sé barnaverndarmál, en ef svo er ekki, þá mætti kannski benda viðkomandi foreldrum á að leita sér aðstoðar einhvers staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?