fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Eyjan

Hefðbundin spilling

Egill Helgason
Þriðjudaginn 27. október 2009 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur birtir þessa athyglisverðu færslu á vef sínum, um þrjár skilgreiningar á spillingu:

— — —

Í fyrsta lagi er það sem er kallað minniháttar (petty) spilling. Í öðru lagi er hefðbundin (routine) spilling, og í þriðja lagi meiriháttar (high level) spilling. Minniháttar spilling er frekar smávægileg og þrífst sennilega alls staðar.

Í hefðbundinni spillingu felst m.a. að þiggja gjafir, að frænddrægni viðgangist við stöðuveitingar, að fólk hagnist af aukastörfum, og að velgjörðarmenn stjórni atkvæðum/athöfum þeirra sem þeir styrkja.

Í meiriháttar spillingu skapast þörf fyrir velgjörðarmenn. Þar vænta embættismenn gjafa og skipulögð glæpastarfsemi er umborin fyrir endurgjald. Þar flytja stjórnmálamenn sig milli flokka fyrir eigin hag og bæði embættismenn og borgarar líta meðvitað framhjá spillingu.

Ég hef lengi talið – og held að flestir sem fylgjast með samfélagsmálum geti verið sammála mér – að ákveðnir þættir hefðbundinnar spillingar hafi viðgengist hér á landi. Mér finnst frekar spurning hverjum sé greiði gerður með því að halda því fram að svo sé ekki. Meðan við lítum framhjá vandanum gerum við ekkert í því að leysa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“