fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Samfylkingin og stóriðjan

Egill Helgason
Föstudaginn 23. október 2009 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er eins og sagt er, þegar Icesave er frá, þá verða stóriðjumál næsta vandræðaefni fyrir ríkisstjórnina. Þau fara ekki alveg nákvæmlega eftir flokkslínunum, því meirihluti Samfylkingarþingmanna sé vafalítið hallur undir byggingu álvera þá nær klofningurinn langt inn í þann flokk. Enda er varla neinn búinn að gleyma hvað Samfylkingin var dæmalaust græn fyrir kosningarnar 2007.

Árni Páll Árnason hélt þrumuræðu þar sem hann gerði að umræðuefni grátstafi útgerðar- og álfyrirtækja.

Mörður Árnason skammar Björgvin G. Sigurðsson, formann þingflokks Samfylkingar, fyrir að vera á móti ákvörðun umhverfisráðherra vegna mats á áhrifum suðvesturlínu.

En Sigmundur Ernir fagnar því að nú sé Bakki aftur kominn á dagskrá eftir viljayfirlýsingu Katrínar Júlíusdóttur um orkunýtingu nyrðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“