Stefán Pálsson skrifar harða ádeilugrein á Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra.
Grasrótin í VG er ónánægð með framgöngu hennar í málefnum flóttamanna.
Þetta gæti líka haft þær hliðarverkanir að auðveldara verður að skipta Rögnu út – þá kannski fyrir Ögmund Jónasson?