fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Þórarinn í Gullbringu, verðlaunahafi Tómasar og ættmæður Bjarna

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. október 2009 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

2003121716716985

Meðal efnis í Kiljunni í kvöld er heimsókn til skáldsins Þórarins Eldjárn í Gullbringu í Svarfaðardal. Þórarinn og fjölskylda eiga þar hús skammt frá Tjörn, en þar ólst uppKristján forseti, faðir Þórarins.

Við tökum líka hús á Eyþóri Árnasyni sem er nýgræðingur í skáldskaparlistinni, ólíkt Þórarni. Eyþór, sem fæddur og uppalinn í Skagafirði, af næsta bæ við Bólu-Hjálmar, fékk bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðabókina Hundgá úr annarri sveit. Nú býr Eyþór í Vesturbænum.

Bjarni Harðarson segir frá skáldsögu sinni, þeirri fyrstu sem hann semur, Svo skal dansa heitir hún. Bjarni skrifar þar um konur í ætt sinni, konur sem lifðu við bág kjör, áttu börn í lausum leik sem þær urðu að láta frá sér, en voru undarlega þolgóðar og sterkar á sinn hátt.

Bragi er á sínum stað, en Páll Baldvin og Kolbrún fjalla um nýja skáldsögu eftir Böðvar Guðmundsson sem nefnist Enn er morgunn og Harm englanna eftir Jón Kalman Stefánsson.

pabbisnilli_421221

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!