fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Kvótaárið byrjað

Egill Helgason
Mánudaginn 19. október 2009 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grímur Atlason skrifar þessa færslu á vef sinn. Ætli Jón Bjarnason, flokksbróðir hans, viti af þessu?

— — —

Útgerð árið 2009

Kvótaárið byrjaði fyrir rúmum mánuði. Athyglisvert að skoða hreyfingar á heimildum á vef Fiskistofu. Eitt af þeim útgerðarfyrirtækjum sem fékk úthlutað aflaheimildum er Eskja frá Eskifirði. Fyrirtækið fékk rúm 3500 þorskígildistonn, þar af tæp 1900 tonn í þorski. Fyrirtækið er nú þegar búið að leigja frá sér 2300 tonn – af því eru 1100 tonn í þorski. Ætli tekjur vegna þessa séu ekki 300 til 400 m.kr. í kassann án þess að fara á sjó. Þess ber að geta að fyrirtækið rekur uppsjávarskipin Jón Kjartansson og Aðalstein Jónsson. Þessi skip stunda kolmuna, loðnu og síld. Þau veiða engan þorsk.

Þetta er kerfið sem ekki má breyta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!