fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Hvenær ákveður Ögmundur sig?

Egill Helgason
Mánudaginn 19. október 2009 08:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýja Icesave frumvarpið verður lagt fyrir þingið í dag.

Þá hlýtur fljótt að skýrast hvort Ögmundur Jónasson og stuðningsmenn hans innan VG ætla að styðja frumvarpið.

Eins og kemur fram í frétt RÚV segir Ögmundur að málið sé gjörbreytt en hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann ætli að styðja það.

Það er einskis liðsinnis að vænta frá stjórnarandstöðunni miðað við viðbrögð hennar í gær.

En ef málið fær ekki þingmeirihluta er augljóst að ríkisstjórnin fer frá. Þá er spurning hverjir taki við.

Að mörgu leyti er stjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks líklegust; flokkarnir gætu þá vísað til þess að enginn annar möguleiki sé í stöðunni.

Sú stjórn myndi líklega koma í gegn stóriðjuáformum sem eru að bögglast fyrir núverandi ríkisstjórn – og eiga eftir að valda misklíð innan hennar í allan vetur.

Ef hún lifir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa