Geysilegar sögur hafa gengið um viðskiptavini vændiskonunnar Catalinu.
Og þá ekki endilega um menn sem voru dæmdir fyrir að eiga viðskipti við hana.
Heldur kjaftagangur og rugl um alls konar menn, þar sem stundum er jafnvel slegið saman kjaftasögum og allt fer í graut.
Mig minnir að í bókinninni um Catalinu segi að hún hafi átt 1600 kúnna.
Miðað við sögurnar sem hafa gengið mætti ætla að þeir séu allir meira og minna þjóðþekktir.