fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Heathrow er alþjóðlegt vandamál

Egill Helgason
Miðvikudaginn 29. desember 2010 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein niðurstaðan eftir tafir í flugi síðustu vikurnar er að Heathrow sé meira og minna ónýtur sem samgöngumiðstöð.

Það gekk ekkert að hreinsa flugbrautir á Heathrow af snjó, ástæðan er fyrst og fremst sú að tæki og mannskapur er ekki fyrir hendi.

En forstjóri fyrirtækisins sem rekur Heathrow var fullur iðrunar og sagðist ætla að afsala sér bónusnum sínum þetta árið.

Breska ríkisstjórnin hefur einkavætt nánast allt samgöngukerfið. Framkvæmdin var með þeim ósköpum að Bretar búa nú við furðulega vondar samgöngur.

Lestir eru niðurníddar, rándýrar og koma of seint. Heathrow flugvöllur er óskapnaður sem flugfarþegar hræðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið