fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Drepur Facebook jólakortin?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 23. desember 2010 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eru jólakortin alveg búin að vera – og er það kannski Facebook sem endanlega gekk frá þeim?

Þeim hefur farið fækkandi ár frá ári.

Nú hafa einungis borist hingað í húsið tvö jólakort, annað til mín frá Skandinavíu, hitt til konunnar minnar frá Grikkjum sem við munum ekki hvar við höfum hitt.

Tek reyndar fram að ég sendi aldrei jólakort, hef stundum sent kveðjur í tölvupósti en ætla að láta það vera þetta árið. Æ það er ekkert sérstök stemming að fá jólakort í rafrænu formi.

jolakort1_mid

Krúttlegt gamalt jólakort með mynd af Dómkirkjunni í Reykjavík. Það er fengið af vef Borgarskjalasafns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið