Hér er að finna frábæra útlinstun, í formi teiknimyndasögu, á framtíðarsýn tveggja merkra rithöfundar, Georges Orwell og Aldous Huxley.
Í bókinni 1984 dró Orwell upp mynd af framtíðarsamfélagi þar sem ríkið, Stóri bróðir, fylgdist með athöfnum og hugsunum fólks.
Í Brave New World skrifaði Huxley um annars konar dystópíu, heim þar sem ríkir sinnuleysi.
Í umræddri teiknimyndasögu, sem er eftir Stuart McMillen, er því haldið fram að Huxley hafi spáð réttar en Orwell.
Smellið hér til að skoða.