fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Framtíðarsýn Orwells og Huxleys

Egill Helgason
Mánudaginn 20. desember 2010 22:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er að finna frábæra útlinstun, í formi teiknimyndasögu, á framtíðarsýn tveggja merkra rithöfundar, Georges Orwell og Aldous Huxley.

Í bókinni 1984 dró Orwell upp mynd af framtíðarsamfélagi þar sem ríkið, Stóri bróðir, fylgdist með athöfnum og hugsunum fólks.

Í Brave New World skrifaði Huxley um annars konar dystópíu, heim þar sem ríkir sinnuleysi.

Í umræddri teiknimyndasögu, sem er eftir Stuart McMillen, er því haldið fram að Huxley hafi spáð réttar en Orwell.

Smellið hér til að skoða.

Screen shot 2010-11-28 at 9.14.30 PM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann