fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Síðasta einræðisríkið í Evrópu

Egill Helgason
Mánudaginn 20. desember 2010 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lýðræðið er sums staðar brokkgengt í Austur-Evrópu, en einræðisfyrirkomulag er þó hvergi við lýði nema í Hvíta-Rússlandi þar sem Alexander Lúkashenko stjórnar með harðri hendi.

Eftir málamyndakosningar sem voru haldnar þar í blandi brutust út uppþot gegn Lúkashenko. Þeim var mætt með lögreglu- og hervaldi. Þessi ljósmynd sýnir ágætlega andrúmsloftið í landinu, lögregla stendur grá fyrir járnum framan við stjórnarbyggingar í Minsk en á stalli trónir sjálfur Lenín.

Belarus Presidential Elections

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann