fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Jóhanna og fjárlögin

Egill Helgason
Sunnudaginn 19. desember 2010 23:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er verið að rifja upp þegar Jóhanna Sigurðardóttir gekk út af ríkisstjórnarfundi árið 1993 og sagðist vera óbundin af fjárlögum sem þá var unnið að.

Jóhanna var á þessum tíma félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks.

En þetta var í raun partur af lengri atburðarás. Á þessum tíma var samband Jóhönnu og Jóns Baldvins, formanns Alþýðuflokksins, í algjöru frosti.

Stuttu síðar bauð Jóhanna sig fram sem formaður gegn Jóni. Hún tapaði og sagði þá hin fleygu orð: „Minn tími mun koma.“

Svo klauf Jóhanna Alþýðuflokkinn og stofnaði Þjóðvaka.

Það er spurning hvort Lilja Mósesdóttir og félagar fari svipaða leið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann