Rokland er ein besta bók Hallgríms Helgasonar, tour de force, háðsádeila þar sem skeytin fljúga ótt og títt.
Nú er væntanleg kvikmynd eftir Roklandinu, í leikstjórn Marteins Þórssonar, og með Ólaf Darra Ólafsson í hlutverki Bödda. Ólafur Darri er einn besti leikari þjóðarinnar, svo það verður gaman að sjá hann takast á við þennan furðulega karakter.
Hér eru brot úr myndinni:
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=SrUvpFoMXrg]