fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Jólalag

Egill Helgason
Laugardaginn 18. desember 2010 23:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ensku er talað um guilty pleasures – það er eitthvað sem maður vill helst ekki kannast við að njóta.

Til dæmis tónlist – lög sem maður getur tæplega viðurkennt að maður hafi gaman af.

Ég játa til dæmis að þetta er eiginlega uppáhaldsjólalagið mitt.

Það má samt horfa framhjá myndbandinu, blásna hárinu, herðapúðunum og tilraunum George Michaels til að sýnast gagnkynheigður.

Vissuð þið annars að George Michael er af grísku bergi brotinn og heitir réttu nafni Georgios Kyriakos Panagiotou?

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=E8gmARGvPlI]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann