fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Kóklestin

Egill Helgason
Laugardaginn 18. desember 2010 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kóklestin svokölluð ók niður Skólavörðustíg og Bankastræti áðan.

Með tiheyrandi hávaða – og auðvitað var það lagið Jólahjól sem hljómaði.

Er kók jólalegt?

Nei, ætli það. En kók hefur slegið eign sinni á jólasveininn.

Á undan kóklestinni gekk hópur mótmælenda með spjöld þar sem stóð á:

„Kók er kúkur kapítalismans“.

Kári sonur minn var móðgaður vegna þessa, ekki fyrir hönd kóksins, heldur vegna þess að honum fannst þetta ákveðin vanvirðing við kókbílstjórana.

Upp úr þessu spunnust umræður þar sem ég skýrði út að þótt kók væri ágætur dykkur, þá væri hann líka tákn fyrir kapítalismann.

Og að kapítalisminn sé að mörgu leyti óréttlátur, en að önnur þjóðfélagskerfi sem hafa verið við lýði séu talsvert verri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann