fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Uppreisn

Egill Helgason
Föstudaginn 17. desember 2010 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að samþykkja ekki fjárlagafrumvarp er ekki smá upphlaup hjá stjórnarþingmanni heldur meiriháttar uppreisn.

Því fjárlagafrumvarpið er grundvöllurinn sem allt hitt byggir á.

Það er alvarlegra mál fyrir ríkisstjórnina að þau Lilja, Atli og Ásmundur séu á móti fjárlagafrumvarpinu en að þau séu andsnúin Icesave-samningum eða ESB.

Er nema von að menn velti fyrir sér hvort Framsókn verði boðið í ríkisstjórnina á nýju ári?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann