Washington Post birtir grein um þá íslenska stjórnlagaþingið og segir að þetta sé einstæð tilraun, að kjósa „venjulegt fólk“ til að gera uppkast að stjórnarskrá.
Það er nefnilega málið – þetta er að vekja talsverða athygli. Sjálfur hef ég svarað spurningum um þetta frá BBC, Le Monde og Ashai Shimbun, japanska blaðinu sem er dreift í næstum tíu milljón eintökum á degi hverjum.