fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Einstæð tilraun

Egill Helgason
Laugardaginn 27. nóvember 2010 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir að Ísland sé að gera einstæða tilraun með beint lýðræði með því að kjósa til stjórnlagaþings.

Kjörsóknin lofar samt ekki góðu um áhugann – það er ljóst ef hún verður svona slök hefur stjórnlagaþingið máttlausara umboð en ella.

Það breytir því þó ekki að því er falið að endurskoða stjórnarskrána og getur – ef svo ber undir – boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu sína.

Að því leyti getur stjórnlagaþingið haft mikil áhrif. Það verður heldur ekki hægt að leysa það upp og senda heim vegna lélegrar kjörsóknar. Það mun starfa og því verður ekki breytt.

Lítil kjörsókn þýðir auðvitað að atkvæði þeirra sem skiluðu sér á kjörstað vega þyngra en ella. Það er sagt að unga fólkið kjósi ekki – er það vegna doða eða vegna þess að það veit ekki af kosningunum eða skilur ekki út á hvað þær ganga?

En þessi tilraun Íslendinga er að vekja talsverðan áhuga erlendis. Á Írlandi, sem gengur í gegnum svipaðar hremmingar og Ísland, er mikið rætt um nauðsyn þess að breyta stjórnarskránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur

Björn Jón skrifar: Vestrænt sjálfshatur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?