Það er voða sjaldan að maður heyrir menn vænda um kommúnisma í opinberri umræðu. Ekki fremur en fasisma eða nasisma.
En það kemur þó fyrir, Friðrik Arngrímsson hjá LÍÚ telur að hugmyndir Jóns Bjarnasonar um hvernig eigi að útdeila aflaheimildum séu í anda þessarar heldur afdönkuðu stefnu.