fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Kjördæmapotið

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. nóvember 2010 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er á seyði í máli svokallaðs Árbótarheimilis?

Þetta gamla, klíkuskapur og kjördæmapot. Menn sem telja sig geta ráðstafa skattfé í hendur vinveittra aðila.

Heimilið var ekki lengur talið hæft til vistunar á börnum, meðal annars vegna kynferðisbrotamáls.

Þá gengur maður undir mann í stjórnmálakerfinu til að útvega fé handa heimilinu.

En það er reynt að láta forstöðumann Barnaverndarstofu sitja uppi með skömmina vegna þess að hann veitti fjölmiðlum upplýsingar um málið.

Einhvern tima held ég að þurfi að skrá sögu kjördæmapotsins á Íslandi og alls ruglsins sem hefur tíðkast í skjóli þess. Þar er hægt að finna nóg af litríkum sögupersónum.

En það mætti líka gerast í öðru f0rmi, til dæmis með sjónvarpsþáttum sem yrðu í anda Yes Minister eða álíka gamanefnis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“