Í gær vitnaði ég í orð Péturs Gunnarssonar um að ríkjandi hagsmunir klæðist holdi skynseminnar.
Hér er eitt dæmið.
Lágir skattar á ríkt fólk sem er búið að telja fólki trú um að sé skynsamlegt.
En Warren Buffet segir að ríkir þurfi að borga miklu meira í skatta.
Og hér eru svo merkilegar upplýsingar – Ísland og Írland, lönd sem eru á hausnum, eru með lægstu fyrirtækjaskatta á Vesturlöndum.