fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Hin indjánaættaða formóðir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. nóvember 2010 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt skemmtilegasta atriðið í Hvíta víkingnum eftir Hrafn Gunnlaugsson er þegar hópur af indíánum situr saman á þingi – gott ef ekki á Alþingi við Öxará.

Hrafn gefur sér semsagt að þeir hafi komið austur um haf með víkingum.

Það var hlegið að þessu atriði á sínum tíma, en nú gæti Hrafn verið að fá uppreist æru.

Sagt er að í genasúpu Íslendinga sé erfðaefni frá indíánakonu frá Nýja heiminum. Og að þessi kona sé formóðir einhverra Íslendinga.

Þetta virkar pínu ótrúlegt við fyrstu sýn, en þá má reyndar geta þess að ferðir norrænna manna sem bjuggu á Grænlandi yfir til heimsálfunnar sem seinna hét Ameríka kunna að hafa verið ögn tíðari en getið er um í heimildum.

Annars skrifar Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur nokkuð skemmtilega grein um þessar rannsóknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“