fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Eyjan

Þjóðkirkjan og stjórnlagaþingið

Egill Helgason
Miðvikudaginn 17. nóvember 2010 22:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Ítalíu voru prestar lengi í bullandi pólitík. Þeir þrumuðu í prédikunastólum og bönnuðu sóknarbörnum að kjósa kommúnista. Trúað fólk skyldi kjósa Kristilega demókrata.. Frægast var þetta í kosningum 1948 þegar talin var hætta á að kommúnistar kæmust til valda á Ítalíu í lýðræðislegum kosningum.

Þetta er svosem ekki einsdæmi – skilin milli trúar og stjórnmála eru oft óljós.

Nú hefur þjóðkirkjan á Íslandi sent frambjóðendum til stjórnlagaþings bréf þar sem hún óskar eftir svörum um afstöðu þeirra til ríkis og kirkju.

Ég veit ekki hvort margir hafa svarað þessu bréfi, en velti fyrir mér hvað kirkjan ætlar að gera við upplýsingarnar.

Ætla prestarnir nokkuð að þylja upp í prédíkunarstólunum á sunnudaginn hvaða frambjóðendur eru Kristi þóknanlegir?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“