Ögmundur Jónasson gerist mjög orðmargur þegar hann skrifar um Evrópusambandið. Frægt varð þegar hann talaði um glerperlur og eldvatn og innlimun.
Nú skrifar hann grein um ESB og talar um „síð-prússneskar skrifræðishefðir“.
Það væri áhugavert að vita meira um þær – og hvernig Prússland tengist þessu.