fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Húrra við borgum – Sjálfsblekking millistéttarinnar

Egill Helgason
Mánudaginn 8. nóvember 2010 23:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar í Þýskalandi sendi þessa stuttu orðsendingu í tilefni af grein um millistéttina sem birtist hér á vefnum fyrr í dag. Hann bendir á bók eftir blaðakonuna Ulrike Hermann sem er mjög umtöluð í Þýskalandi, en bókin nefnist Hurra wir dürfen zahlen! – Der Selbstbetrug der Mittelschicht.

— — —

Hér í Þýskalandi kom nýverið út afar fróðleg bók eftir Ulrike Herrmann blaðakonu hjá taz þar sem hún tætir sundur og flettir ofan af þessu hugtaki Mittelklasse sem hefur gjarnan verið notað af stjórnmálamönnum allra flokka í þeim tilgangi að kjósendur sætti sig við ríkjandi ástand. Allir séu í sömu millistéttar-skútunni þegar öllu er á botninn hvolft og eigi því sömu hagsmunanna að gæta. Þess vegna megi til dæmis ekki hækka skatta og þess vegna sé rétt að lækka atvinnuleysisbætur. Þeir sem í raun hagnast á þessari pólitík séu hinir fáu rorríku sem einnig segðust vera Mittelstand enda herbragð þeirra sem hafa töglin og hagldirnar að fara leynt með auðæfi sín og völd.

a2ede8ac-3b79-4850-a5dc-cbbe47c3c517

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“