fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Góður Þjóðfundur

Egill Helgason
Mánudaginn 8. nóvember 2010 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátttakandi á Þjóðfundinum um helgina sendi þessar línur.

— — —

Núna er  Þjóðfundurinn að byrja að kikka inní umræðuna, ég sjálfur var þátttakndi og verð að tjá ánægju mína með þetta.
Þetta er mjög lýðræðislegt og gott fyrirkomulag, þarna mætti þverskurður þjóðarinnar til að ræða grundvallaratriðin.
Þarna var allt annað munstur heldur en við sjáum á t.d. fundum flokka og verkalýðs sem hafa svo mikið ráðið ferð okkar.
Það var mjög mikil jákvæðni og bjartsýni ríkjandi.
Þetta gefur manni sannarlega von um að við getum losnað úr böndum stjórnmálaflokkanna og hafið enduruppbyggingu.
Þarna var ekki hægt að smala saman já-fólki eða hagsmunaöflum. Þannig að umræðan og niðurstöður eru mjög athyglisverðar.
Þetta er hin sanna rödd Þjóðarinnar!

Mig langar að benda á eitt atriði sem ég ræddi í mínum hóp og fékk góða og jákvæða umræðu.
Það er að takmarka þann tíma sem fólk getur setið á Alþingi!
Ég nefni 2 kjörtímabil og e.t.v. 3 kjörtímabil fyrir flokksformenn og þingflokksformenn.
Með því munum við losa okkur við flokksræðið, við munum losna við stjórnmálamenn sem horfa á þetta sem lífstíðarstarf.
Fólk mun setjast á Alþingi til að vinna tímabundið og ekki vera eins bundið af því að hugsa um hvað muni tryggja þeirra frama til lengri tíma.
Í þessu ljósi mætti hugsa sér að fækka þingmönnum og jafnvel hækka laun þeirra til að gera þetta eftirsóknarverðara.

Annars voru margir mjög góðir punktar sem komu útúr þessu sem verður að fylgja vel eftir.

Ég velti því fyrir mér hvort ekki sé hægt að nýta þetta fyrirkomulag meira.
T.d. mætti hugsa sér svona fund haustið fyrir næstu Alþingiskostningar, til leiðbeiningar fyrir flokkana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“