fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Sofi Oksanen og Guðbergur í Kiljunni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 3. nóvember 2010 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir frábærir rithöfundar eru gestir í Kiljunni í kvöld..

Sofi Oksanen kemur frá Finnlandi. Hún hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Hreinsun. Í gær var svo tilkynnt að bókin hefði fengið hin virtu Prix Femina verðlaun í Frakklandi.

Hreinsun gerist aðallega í Eistlandi og fjallar um líf undir Sovét-kommúnismanum og árin eftir að hann hrundi og fórnarlömb kúgunar, mansals og ofbeldis. Þetta er fjarskalega áhrifarík bók.

Guðbergur Bergsson kemur í þáttinn og talar um skáldsögu sína sem heitir Missir, ellina, skáldfrægðina, kreppuna og Tómas Jónsson.

Í fyrsta hluta þáttarins fjöllum við um Bókina um Bigga eftir Þröst Helgason, Doris deyr eftir Kristínu Eiríksdóttur og nýja ljóðabók Gerðar Kristnýjar sem nefnist Blóðhófnir.

Sofi-Oksanen_vaakakuva

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“