Adolf Guðmundsson formaður LÍÚ segir að útgerðin borgi til ríkissins í formi skatta. Það er eins og honum finnist það vera tíðindi.
En það gerum við flest í þessu samfélagi. Tekjuskattar eru mjög háir, útsvar er víða eins hátt og það má vera, og ennfremur greiðir launafólk drjúgan hluta af tekjum sínum í lífeyrissjóði. Þegar skattar eru annars vegar virðist þykja sjálfsagt að ganga harðast að launafólki.
Og það fær yfirleitt ekki ekki neitt afskrifað ef það skuldar.