fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Norrænt sambandsríki – eða samkvæmisleikur?

Egill Helgason
Mánudaginn 1. nóvember 2010 11:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er rætt í fjölmiðlum um hugmyndir sænska sagnfræðingsins Gunnars Wetterberg um norrænt sambandsríki.

Þetta eru skemmtilegar pælingar.

Samkvæmt fréttum telur Wetterberg að þetta sambandsríki eigi að vera innan ESB, og þannig gæti það verið eitt sterkasta aflið innan ESB, með sameiginlegt hagkerfi og utanríkisstefnu.

Líklega fá þessar pælingar nokkuð góð viðbrögð hér á landi – Íslendingar eru óvissir um stöðu sína í heiminum.  Tilhugsunin um að komast í skjól hjá Norðurlöndunum er að vissu leyti góð.

Hugmyndir Wetterbergs fá líka góðar viðtökur samkvæmt skoðanakönnun sem hann hefur látið gera meðal íbúa Norðurlandanna.

En hinn pólitíski veruleiki er allur annar. Það er hætt við að meðal ráðamanna á Norðurlöndunum verði ekki litið á þessar hugmyndir sem annað en samkvæmisleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“