Samkvæmt Má Guðmundssyni seðlabankastjóra þorðu seðlabankamenn ekki að segja frá dökkum spám sínum um efnahagshorfur. Hverjir skömmuðu hagfræðinga Seðlabankans? Við hverja voru þeir hræddir? Og er eitthvað gagn í svona huglitlum sérfræðingum – sem hafa meiri áhuga á að makka rétt en að segja sannleikann?
Þetta er úr fréttum Stöðvar 2 28. október.
[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=PDkWLHUMz6I]