fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Vitfirring?

Egill Helgason
Mánudaginn 25. október 2010 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var að horfa á fréttaskýringu um landrán Ísraela í 60 Minutes í gærkvöldi

Þar var ungur Ísraelsmaður, fornleifafræðingur – eða réttar sagt, maður sem notar fornleifafræði sem pólitískt vopn – sem talaði um að koma aftur heim til sín eftir þrjú þúsund ár.

Hann grefur í rústum og finnur 3000 ára gömul heimkynni, meintar minjar eftir Davíð konung sem er afskaplega lítið vitað um, fyrir utan texta í Biblíunni sem seint verður talin traust söguleg heimild.

Hvar vorum við fyrir 3000 árum, ég og þú lesandi. Gerum við okkur einhverja grein fyrir því? Hvar voru genin okkar á þeim tíma?

Getum við átt tilkall til einhvers vegna þess að einhverri skruddu segir að meintir forfeður okkar – því það er óhugsandi að rekja ættir svo langt aftur í tímann – hafi verið eitthvað að bardúsa þar?

Er þetta ekki annað hvort yfirgangur – eða vitfirring?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“