Þessi mynd gengur manna á meðal á Facebook. Myndatextinn er líka athyglisverður, þ.e. hvernig rættist úr þessum ungu frjálshyggjumönnum. Það er sent hægt að segja að þeir hafi ekki náð völdum. Mætti jafnvel segja að myndin sé tekin í forsal valdsins. Þarna er þrír forsætisráðherrar, tveir hæstaréttardómarar, tveir borgarstjórar í Reykjavík – já, og svo allir hinir. Því verður ekki neitað að þessi mynd er stórmerkileg heimild sem á heima í sögubókum framtíðarinnar.
A group of young classical liberals in the Independence Party in the early 1980s: Baldur Gudlaugsson (Permanent Secretary of the Ministry of Finance), Magnus Gunnarsson (Businessman), Dr. Thor Whitehead (Professor of History, University of Iceland), Geir H. Haarde (Prime Minister, 2006-), Kjartan Gunnarsson (fmr. Executive Director of the Independence Party), David Oddsson (Prime Minister 1991-2004, at present Governor of Central Bank), Thorsteinn Palsson (Prime Minister 1987-8, at present editor of Frettabladid), Jon Steinar Gunnlaugsson (Supreme Court Judge), Gunnlaugur Claessen (Supreme Court Judge), Hannes H. Gissurarson (Professor of Politics, University of Iceland). In the back: Vilhjalmur Vilhjalmsson (Mayor of Reykjavik 2006-7), Brynjolfur Bjarnason (Businessman)