fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Menn á leiðinni á toppinn

Egill Helgason
Föstudaginn 15. október 2010 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi mynd gengur manna á meðal á Facebook. Myndatextinn er líka athyglisverður, þ.e. hvernig rættist úr þessum ungu frjálshyggjumönnum. Það er sent hægt að segja að þeir hafi ekki náð völdum. Mætti jafnvel segja að myndin sé tekin í forsal valdsins. Þarna er þrír forsætisráðherrar, tveir hæstaréttardómarar, tveir borgarstjórar í Reykjavík – já, og svo allir hinir. Því verður ekki neitað að þessi mynd er stórmerkileg heimild sem á heima í sögubókum framtíðarinnar.

n676627419_816085_811

A group of young classical liberals in the Independence Party in the early 1980s: Baldur Gudlaugsson (Permanent Secretary of the Ministry of Finance), Magnus Gunnarsson (Businessman), Dr. Thor Whitehead (Professor of History, University of Iceland), Geir H. Haarde (Prime Minister, 2006-), Kjartan Gunnarsson (fmr. Executive Director of the Independence Party), David Oddsson (Prime Minister 1991-2004, at present Governor of Central Bank), Thorsteinn Palsson (Prime Minister 1987-8, at present editor of Frettabladid), Jon Steinar Gunnlaugsson (Supreme Court Judge), Gunnlaugur Claessen (Supreme Court Judge), Hannes H. Gissurarson (Professor of Politics, University of Iceland). In the back: Vilhjalmur Vilhjalmsson (Mayor of Reykjavik 2006-7), Brynjolfur Bjarnason (Businessman)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“