Ólafur Ólafsson er einn af þeim sem kemur standandi út úr hruninu. Í alveg ljómadi góðum málum.
Hann heldur sínum fyrirtækjum, eins og til dæmis Samskipum. Ólafur passar sig líka að fara nokkurn veginn huldu höfði. Athyglin beinist ekki að honum. Ólafur er í hópi þeirra manna sem fékk Búnaðarbankann afhentan á silfurfati í einkavinavæðingu Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar. Ólafur er einn af sambandsmönnnum sem sáu um að hirða bestu bitana úr SÍS þegar það fór veg allrar veraldar
Viðskiptablaðið segir frá 25 milljarða króna skuld Ólafs við Glitni og Kaupþing sem verður aldrei greidd.