fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Eva Joly og Michael Pollan í Silfrinu í dag

Egill Helgason
Sunnudaginn 17. október 2010 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Joly verður í ítarlegu viðtali í Silfri Egils í dag. Þar ræðum við gang rannsóknarinnar á bankahruninu, stöðu embættis sérstaks saksóknara, Magmamálið, Alþjóða gjaldeyrissjóðinn, Evrópusambandið og forsetaframboð hennar í Frakklandi.

Í þættinum verður líka rætt við Michael Pollan, stórmerkilegan baráttumann sem hefur skrifað frábærar bækur um mat, matvælaframleiðslu, mataræði og matarmenningu, þær hafa náð metsölu og einnig er hann ein aðalpersónan í heimildamyndinni Food Inc. Pollan fékk um daginn friðarverðlaunin sem kennd eru við Lennon/Ono en einnig er bók hans Food Rules komin út á íslensku.

Einnig kemur í þáttinn Bjarni Snæbjörn Jónsson hjá Capacent. Hann heldur utan um alþjóðlegar samanburðarmælingar á gildismati sem Íslendingar taka þátt í. Nýjustu niðurstöðurnar hvað varðar Ísland eru vægast sagt sláandi.

Hér er kynningarmyndband fyrir Food Inc. Þar má sjá Micael Pollan og ýmsum málum sem hann fjallar um.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=5eKYyD14d_0]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“