fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Brynjar vill réttarhöldin heim

Egill Helgason
Laugardaginn 9. október 2010 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svosem ekki furða að lögmaðurinn Brynjar Níelsson vilji láta færa réttarhöldin yfir Glitnismönnum heim til Íslands.

Í Baugsmálinu tókst sakborningunum að terrorísera dómskerfið með því að beita valdi sínu. Þeir höfðu á snærum sínum sveitir lögfræðinga sem höfðu úr miklu meiri fjármunum að spila en rannsóknaraðilarnir – það var haldið uppi linnulausum árásum á þá og dómstólarnir voru truflaðir í sífellu með alls kyns lagatækni.

Menn voru líka bláeygir hér.  Ákærur saksóknarans voru klaufalegar, dómarar virðast ekki alveg hafa skilið málið. Málalokin voru svo nokkuð furðuleg, Það endaði með því að Tryggvi Jónsson, Jón Ásgeir Jóhannesson og Jón Gerald Sullenberger fengu skilorðsbundna dóma.

Málið var flopp, það verður að segjast eins og er. Og með þessu má segja að stjórnendum fyrirtækja hafi verið gefið grænt ljós á að blóðmjólka þau í eigin þágu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 5 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti