fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Nóbelskandídatar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 5. október 2010 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóbelsverðlaunin í bókmenntum verða veitt á fimmtudaginn.

Breska veðmálafyrirtækið Ladbrookes birtir lista yfir þá sem eru taldir líklegastir til að vinna og líkurnar á því að þeir hreppi hnossið.

Efstur þetta árið er Kenýamaðurinn Ngugi wa Thiong’o, sem var gestur á Bókmenntahátíð hér í fyrra og kom þá í Kiljuna. Líkurnar á að hann fái verðlaunin eru taldar 1/3, hvorki meira né minna.

Rétt fyrir neðan hann eru höfundarnir Cormac McCarthy (6/1(, Haruki Murakami (7/1)og Tomas Tranströmer (9/1).

Og svo eru neðar á listanum höfundar eins og Ko Un, Thomas Pynchon, Alice Munro, Claudio Magris, E.L. Doctorow, Amos Oz, Don deLillo, Maya Angelou, Michel Tournier, Vaclav Havel, Peter Handke.

Milan Kundara er með líkurnar 45/1 – það er ekki mjög hátt – og Ismail Kadare með 66/1.. En þá er þess að gæta að Ladbrookes er vanara að veðja á íþróttir en bókmenntir og að líkurnar á að sigurvegarinn frá því í fyrra, Herta Müller, fengi verðlaunin voru 50/1 hjá fyrirtækinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 klukkutímum
Nóbelskandídatar

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?