fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Hver ber raunverulega ábyrgð?

Egill Helgason
Föstudaginn 13. ágúst 2010 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þetta bréf:

— — —

Sæll Egill,

Nú þjarma margir að Gylfa Magnússyni.

Hér stunduðu bankar ólöglega lánastarfsemi um margra ára skeið fyrir allra
augum án þess að Seðlabanki eða FME aðhefðust nokkuð.

Nú vilja sumir af þessum sömu vanhæfu og óheiðarlegu atvinnupólitíksum og
áttu þátt í að leggja fjármálakerfið á hausinn að Gylfi taki pokann sinn
fyrir það að hafa ekki „upplýst“ Alþingi um það sem þingheimur hefði mátt
sjálfur vita. Að bankarnir hefðu vitandi vits vaðið yfir lögin með
myntkörfulánum.

Ef einhver á að sæta ábyrgð eru það fyrrverandi Seðlabankastjórar og
fyrrverandi forstjóri FME, þetta gerðist á þeirra vakt, þeir eru sekir um
„criminal negligence“ ef einhver er.

Endaleg ábyrgð á ónýtum eftirlitsstofnunum er náttúrlega hjá ríkisstjórnum
og Alþingi sem sátu fyrir hrun.  Hvenær verða Davíð Oddsson, Halldór
Ásgrímsson og Geir Haarde dregnir til ábyrgðar fyrir sinn þátt í
bankahruninu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti