fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Schmidt með sígarettuna í sjónvarpinu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. ágúst 2010 00:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helmut Schmidt er grand old man í þýskri pólitík. Hann nýtur mikillar virðingar í Þýskalandi.

Hann var kanslari á árunum 1974-1982, lifir enn, 91 árs gamall. Hann er í raun síðasti stóri leiðtogi þýskra sósíaldemókrata.

Merkilegt er að Schmidt nýtur mun meira álits en Helmut Kohl sem kom á eftir honum og ríkti í sextán ár. Kohl lifði einhvern veginn sjálfan sig í pólitík.

Þegar þessi orð eru skrifuð er verið að sýna samtalsþátt á þýsku sjónvarpsstöðinni ARD þar sem Schmidt er meðal annars að ræða Bandaríkin, alþjóðapólitík og velferðarkerfið.

Gamli maðurinn er með öskubakka fyrir framan sig og reykir sígarettur í sjónvarpinu.

Schmidt_16738618originallarge-4-3-800-0-15-1972-1492

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt