Í skemmtilegri grein í alþjóðaútgáfu Der Spiegel segir frá tilraun til að koma á fót alvöru þjóðhagsstofnun í Grikklandi – stofnun sem hægt er að treysta að reikni rétt.
Það rifjast upp að hér á landi var Þjóðhagsstofnun lögð niður þegar hún reiknaði öðruvísi en valdhafanum þóknaðist.