Þórarinn Þórarinsson blaðamaður kann að koma orði að hlutunum. Hann skrifaði í morgun pistil á síðu sína Badabing undir yfirskriftinni Megi myntkörfufólkið brenna í helvíti.
Pistillinn fékk ekki góðar viðtökur.
Og nú er Tóti búinn að setja inn annan pistil sem nefnist Óvinsælli en Brynjar Níelsson.
Eru Íslendingar kannski alveg búnir að missa húmor fyrir sjálfum sér?