Herir Bandaríkjamanna og Breta skilja eftir sig eitrað land í Írak.
Í Afganistan er háð vonlaust stríð – á slóðum þar sem allir innrásarherir tapa.
Ögmundur Jónasson er í raun bara samkvæmur sjálfum sér þegar hann vill þjóðaratkvæðagreiðslu um veruna í Nató.
Af hverju Nató frekar en ESB?