Viðskiptablaðið birtir í dag þetta landakort ríkisskulda. Ísland er litað með svörtum lit eins og sjá má, líkt og til dæmis Grikkland. Löndin sem eru rauð eru heldur ekki í góðum málum. Stækkið myndina til að sjá þetta betur, en til að lesa þetta til fulls þarf sjálft blaðið – sem er reyndar oft hreint prýðilegt.