Á tíma fjármálabólunnar var talað um Þýskaland sem gamaldags efnahagskerfi sem þyrfti endurbóta við – í anda thatcherismans í Bretlandi.’
Nú er það Þýskaland sem spjarar sig langbest í Evrópu með sitt mikla framleiðsluhagkerfi og samráðsstjórnmál.
Der Spiegel skrifar um nýtt efnahagsundur í Þýskalandi – sem eigi rót sína í hugmyndum hagfræðingsins Johns Maynard Keynes.