fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Misheppnuð tilraun

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. júlí 2010 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru talin nokkur tímamót þegar Rupert Murdoch fór að láta Times heimta gjald fyrir aðgang að vef blaðsins. Um þetta var nokkuð rætt hér á Íslandi – sumir töldu jafnvel að þetta myndi vera framtíðin í fjölmiðlun.

Svarið er líklega nei.

Aðsókn á vef Times hefur minnkað um 90 prósent síðan farið var að loka. Hún hefur meira að segja minnkað hjá áskrifendum blaðsins sem hafa ókeypis netaðgang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?