fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Skammarlegar tölur

Egill Helgason
Sunnudaginn 18. júlí 2010 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisútvarpið segir frá vinnuslysum við byggingu Kárahnjúkavirkjunar.

„Á annað hundrað eru enn óvinnufærir eftir að hafa orðið fyrir vinnuslysi við Kárahnjúka. Rúmlega 1700 vinnuslys voru tilkynnt á svæðinu frá því framkvæmdir hófust við virkjunina árið 2002, þar til í fyrra. Flestir þeirra sem slösuðust unnu hjá verktakafyrirtækinu Impregilo eða rúmlega 86 %.

Tæpur fimmtungur þeirra sem slösuðust voru meðal yngstu starfsmannanna en flestir eða 37 %, voru á aldrinum 30 til 39 ára. 27 %  slasaðra voru 40 til 49 ára.  10 þeirra sem slösuðust urðu fyrir óbætanlegu líkamstjóni, 122 beinbrotnuðu, 49 urðu fyrir eitrun og 35 brenndust, en fjórir létu lífið.“

Þessar tölur eru skammarlegar.

Minnir helst á þegar Sovétmenn voru að byggja Magnitogorsk á fjórða áratugnum.

palchin2Ungur verkamaður við byggingu stáliðjuveranna í Magnitogorsk árið 1931.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 17 klukkutímum
Skammarlegar tölur

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd

Nína Richter skrifar: Gráða með gullrönd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin